Skólinn í Waipukurau

Central Hawke's Bay College í Waipukurau. Skólinn minn á Nýja Sjálandi

Ljósmyndari: Gunnhildur I Rúnarsdóttir | Staður: Waipukurau á Nýja Sjálandi | Bætt í albúm: 26.7.2006

Athugasemdir

1 identicon

Ég var skiptinemi á Nýjasjálandi 1988 í Ashburton í Mid Canterbury.  Mig dreymir um að komast aftur til þessarar Paradísar þar sem það eru liðin 20 á síðan ég fór þangað núna í janúar. 

Ég hef haldið nánu sambandi við fólkið mitt þar og hafa þau komið hingað 4 síðan til okkar börnin mín fjögur þekkja þau mjög vel og kalla þau kiwi ömmu og kiwi afa!!

Hummmm....smá pæling gaman að rekast á þessa mynd þega maður vafrar um á netinu og hugurinn leitar hinumeigin á hnöttinn.

Kiaora!!

S.H. 

Sigríður Hinriksdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband