Leita í fréttum mbl.is

Bókaleiðangur.

Fór með frænku minni í bókaleiðangur um daginn. Fann ekkert sem mér leist á fyrr en við vorum að fara úr Fornbókabúð Braga, á borðinu hjá honum undir einhverri bók sá ég glitta í science fiction eitthvað. Ég greip bókina. Hún heitir "101 science fiction stories" með inngangi skrifuðum af Isaac Asimov. Og verðið alveg ótrúleg, 300 kr. frænka mín varð græn af öfund. Þetta eru, eins og titillinn gefur til kynna, 101 stuttar sögur eftir 86 höfunda. Það sem ég er búin að lesa er nokkuð gott, og framhaldið lofar góðu. Ætla að gefa mér tíma um páskana til að lesa meira. Hlakka til.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband