Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

g er vnberjajfur...

g var a hlusta frttirnar rs 2.

Ekki a a g versli miki Hagkaup, hva Akureyri. g man n heldur reyndar ekki alveg hvenr g stal vnberi sast og a var ekki Hagkaup. a var Bnus sast egar g keypti vnber.

Frttin var s a r Hagkaup Akureyri vri stoli jafnviri 6 milljn krna af vnberjum rlega. Upphin fkkst me v a reikna t frslur kassa mnui. Svo var gefi a hver knni/frsla stli 2 vnberjum og lklega vri einhver me knnanum og s aili stli einnig 2. Vimlandi frttamannsins rs 2 sagi a hn teldi a ekki jfna ef flk spyri hvort a mtti smakka. Frekar frnlegur treikningur. Me essu er veri a gefa skyn a hver einasti knni steli vnberum hver einasta skipti sem eir koma Hagkaup og einnig eir sem eru me eim. g skildi frttina allavega annig.

Sast egar g s.s. stal vnberjum var bnus ar sem g var a kaupa vnber og a var ekki starfsmaur nlgt til a spyrja hvort g mtti smakka. g nennti ekki a hlaupa um alla b til a finna starfsmann til a spyrja.

g stel heldur ekki vnberum hvert skipti sem g fer a versla, bara egar g tla a kaupa vnber og stel venjulega af klasanum sem g er bin a velja mr.

Og svona lokin. a getur oft veri erfitt a hafa upp starfsflki matvruverslunum. g geri ekki r fyrir a flk hlaupi um bina til a hafa upp starfsmanni bara til a spyrja hvort a megi smakka vnber.

anga til nst....


Afmli hans Sigrs....

J a var fjr afmlinu hans Sigrs. Vi gfum honum stafaspili og svo fkk Bergr brir hans spiderman sokka og Vi lesum. getur Ragnhildur fari a kenna strkunum stafina og lesi bkina me eim. Sigr nefnilega svo miki af dti a okkur fannst alger arfi a gefa honum dt.

a var auvita nammi gott a bora. Heitur braurttur, skkulai kkur, pnnukkur, salat og kex og kkosbolluterta. Mmmmmm. a eina sem skyggi afmli var a Bergr greyi var veikur og lei frekar illa. Hann vildi a mamma sn gengi um glf me sig, hann var svo pirraur. Svo mtti greyndar halda honum.Vienduum svo Lazy-boy a lesa. Bergr hafi greinilega ekki orku afmlishasar.

Annars var helgin ekki rvsi en venjulega. Sofa, bora, horfa sjnvarpi, sauma, slappa af o.s.frv.

angai til nst....


Hann afmli dag....

J li pabbi skrulianna afmli dag. Ragnhildur hringdi mig rtt fyrir fjgur og bau mr mat gr, g urfti ekki a koma me gjf en geri a n samt. g var mtt rmlega 6 og ilmurinn sem kom mti mr var islegur. Ragnhildur var fullu eldhsinu a undirba allt melti og kjklingar ofninum. Mmmm. g fr upp og mtti Sigri nkomnum r bai. Hann var sko ekki tilbin a fara ft, hva Bergr brir hans.

li var mjg glaur yfir v sem g gaf honum, en okkur var ekki alveg sama egar Sigr tk blai (Hustler Humor) og tlai a skoa a. g tilkynnti honum a hann mtti ekki skoa etta bla fyrr en eftir 10 r. Hann virtist alveg sttur vi a annig a g geri r fyrir va hann biji pabba sinn umblai eftir 10 r.

Eftir mikil hopp og lti tkst loks a koma skruliunum nttft og f niur. Svo mttu Anna og Egill me Birtu. egar Sigga og Baddi komu stu strkarnir nttftunum tidyrahurinni og grguu til skiptis "sigga, baddi, amma, afi". g geri r fyrir a hlft hverfi hafi heyrt a Sigga amma og Baddi afi vru mtt svi. Svo var psla og leiki sr anga til maturinn var tilbin.

Vi matarbori kva g a vera voa lmsk og spyrja Sigr hva hann vildi afmlisgjf. Hann var fljtur a svara. rttalfakarl. Ragnhildur tilkynnt mr ensku a a vri eitt svoleiis stykki inni skp. annig a g spuri hva anna honum langai . Strri rttalfsbning var svari. a eru allir sammla a a megi ba fram nsta r. Anna langai Sigri greinilega ekki , v a hann svarai mr ekki egar g spuri hvameira honum langai . g enda rugglega v a fara Sklavrubina og kaupi eitthva til stafakennslu v a ng hann Sigr af dti.

egar bi var a bora islegan mat (ef g hefi komist upp me a hefi g bara bora hina af kjklingum, hn var svo g) og kkur eftirrtt var fari me strkana rmi og teki af borinu. g fr upp eftir la og Ragnhildi, kom Sigri hrein nttft, hhh, og hjlpai honum svo upp kojuna. egar Ragnhildur kom svo me Bergr bau g ga ntt. Bergr sagi bless og ga ntt, en Sigr sagi eitthva sem hvorki g n Ragnhildur skildum. Gerum bara r fyrir a vri einhver stytting bless og ga ntt.

a verur fjr laugardaginn.

anga til nst....


Afmli nstu helgi....

Hann Sigr afmli ann 10. oktber. Vi fengum boskorti gr me strri mynd af rttalfinum, auvita. a er mting kl.15 laugardaginn 7.okt. Eitt er vst a a verur eitthva nammigott bostlnum eins og venjulega. er bara a drfa sig og kaupa afmlisgjf og spurning hvort g reyni a sortera myndirnar sem g af eim brrunum og brenna disk handa Ragnhildi og la. a kemur ljs. r eru svo margar.

anga til nst....


Er a komast skriftargrinn....

g fr me mmmu Smralindina laugardaginn. V hva var miki af flki stanum. Held a g hafi aldrei s blasti eins fullt. Vi frum n ekki margar bir, en tkst n samt alveg a eya pening. g keypti mr sm af ftum og mamma keypti sr kjl. Hn lsti v yfir egar vi vorum komnar heim a a vri strhttulegt a fara me mr bir. Hn keypti sr alltaf eitthva egar hn fri me mr, en tkist alveg a komast eyslulaust gegnum barrp n mn. g fer a fara fram prsentu bunum sem hn verslar egar g er me.

Svo var liti klukkuna, v hva hn var orin margt. Tminn hafi sko hlaupi fr okkur og maginn mr farinn a kvarta. Mamma stakk upp v a vi rumst bara ostakynninguna sem var Vetrargarinum. g vildi n ekki taka httuna, g meina allskonar ostar tman maga. No thank you very much! Venjulega f g mr a bora Energiu, en hafi eiginlega ekki huga v ar sem a var svo fullt a einungis var bor laust alveg vi tganginn. Sem betur fer ver g n bara a segja. g og mamma lbbuum okkur inn Wok Barinn allavega til a sj hva vri boi. Vi fengum okkur sitthvort barnaboxi sem kostai heilar 490 krnur. a eru eggjanlur me grnmetisblndu a eigin vali, 2 teriyaki kjklingaspjt og hrsgrjn. etta var rosalega vel tilti og gott. Nammi namm. a endai v a vi keyptum 4 barnabox vibt til a taka me heim kvldmat handa karlpeningnum heimilinu. eir voru mjg ngir me matinn rtt fyrir a hann vri snemma. Eitt er vst, Wok Barinn kem g til me a fara aftur. g f bara vatn munninn vi a skrifa etta.

Meira um mig og mmmu. Vi frum nefnilega kertagerina Jklaljs (http://www.joklaljos.is/) Sandgeri arsustu helgi. a er hef hj okkur a fara anga haustinn a kaupa kerti. Mamma kaupir alltaf kertin aventukransinn arna. Mamma keypti eins og venjulega kertin aventukransinn og ofsalega falleg rau pramidakerti me gyllingu. g keypti nokku af kertum, litlar klur, lng mj kerti, pramda og htt kubbkerti. ll voru kertin sem g keyptijklabl. a er svo gaman a koma kertagerina hj henni Slrnu og fer maur sjaldnast tmhentur heim.

nnur stan fyrir ferum okkar til Sandgeris er Listasmijan N Vdd sem hefur veri sama hsi og Jklaljs mrg r en okkur til mikillar furu er hn n flutt anna hsni vi hliina Frasetrinu. Vi kktum auvita anga eins og venjulega drst g a leirmununum hennar Stellu. g s skl sem g kolfll fyrir en hef v miur ekki plss fyrir hana. Sem betur fer s g svona sem maur hengir vegg og setur sprittkerti ea ltil kerti (get ekki muna hva etta er kalla, stupid me, ea hva) sem var me sama munstur og liti og sklin. Keypti a auvita ar sem veggplssi hj mr er gtt. Hehehe. Ekki m heldur gleyma steinasmijunni sem er vi hliina listasmijunni. v miur var loka, eigendurnir tlndum og afleysinginn ekki a standa sig, annig a vi lgum bara gluggunum. Eigum rugglega eftir a kkja anga seinna. Mamma keypti innflutningsgjf handa Helgu vinkonu sinni listasmijunni. g mli me v a flk fari og skoi kertagerina og listasmijuna. ar er hgt a f svo margt skemmtilegt, ekki skemmir heldur a a er drara heldur en blmabunum.

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband