Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Frekja og tilitsleysi....fötlu?

Mér blöskrar orđiđ frekjan og tilitsleysiđ sem mađur heyrir um, verđur vitni ađ og les um í blöđunum.

Ég var ađ hlusta á fréttir í útvarpinu og var frétt um atvik sem varđ viđ byggingavöruverslun í Reykjavík. Ţar hafđi ökumađur trođiđ bíl sínum í bílastćđi merkt fötluđum sem í var bifreiđ merkt fötluđum. Viđkomandi skemmdi bílinn í stćđinu og fór af vettfangi. Svona framkomu tel ég vera andlega fötlun, ţađ er eitthvađ mikiđ ađ hjá fólki sem gerir svona lagađ. Er ekki einfaldara fyrir okkur sem erum ekki fötluđ ađ leggja lengra í burtu og labba. Ég fór í ţessa sömu byggingavöruverslun á laugardaginn og ţađ var nóg af lausum bílastćđum, ég ţurfti bara ađ ganga smá spöl.

Sýnum tilitsemi, ţađ kostar ekki neitt.

 Ţangađ til nćst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 19797

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband