Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2006

Betra seint en aldrei.

Loksins klrai g a horfa Alias 4. B bara spennt eftir Alias 5. Endirinn 4 var mjg spennandi, g ver n bara a segja a mr br allsvakalega vi reksturinn.

Eins og g hef ur teki fram er hann Arvin Sloane frbr, hann er svo yndislega vondur. Mr fannst alveg islegt egar illi tvfari Sloanekom fram sjnarsvii. Hann arf n a vera ansi illur til a vera illi tvfari Sloan og a er hann n.

Irina Derevko er lfi. Aumingja Jack Bristow, hlt a hann hefi drepi hana til a bjarga Sydney v a leit t fyrir a Irina borgai einhverjum til a drepa hana. Vi nnari eftirgrennslan kemur ljs a leigumoringjanum var borga af reikningi nafni Arvin Sloane. Jibb, Sloane er vondur. Hann neitar allri sk. Vi trum honum auvita ekki. Hann hefur sanna a svo oft hva hann er undirfrull. Hann var n a segja satt greyi, sem kom ljs egar samstarfsmaur hans kom til a bera kennsl hann sagi a Sloane vri Sloane en samt ekki. arna kom illi tvfari Sloane fram sjnarsvii.

essi samstarfsmaur Sloane klnsins,"The Sloane Clone" eins og lii kallai hann, hafi fyrst samband vi MichaelVaughnme upplsingar um pabba Vaughn sem Irina Derevko drap. Ea hva?Hann fr Vaughn til a hjlpa sr vi a rna einhverju htkni tki stain fyrir upplsingar um pabbahans, sem hann segir a s lfi. Neitarsvo a lta hann hafa upplsingarnar nema hann hjlpi honum meira. a er a rna eitthverju tengduRambaldi.arna dettur manni strax hug Arvin Sloane.Nei a er bara klninn. Hann er virkilega vondur. g hatai hann nstum v meira en alvru Sloane. g hef elska a hata Sloane fr byrjun.

Ekki m gleyma systrum hennar Irinu, frnkum Sydney og Nadiu. r eru sr parti. lka vondar og Sloane ef ekki verri. Srstaklega hn Elena Derevko ea Sophia Vargas eins og hn kallai sig egar hn bj Argentnu og ttist vera a hjlpa Nadiu. Mr finnst hn reyndar vera alvru vondur kall, tlar sr heimsyfirrum me geveikislega illri tlun. islegt. a tekst auvita ekki, Sydney og Alias lii bjarga heiminum me hjlp fr Arvin Sloane. Sydney er a reyna a taka Rambaldi tki r sambandi, kemur Nadia og reynir a drepa hana. Elena sprautai Nadiu me menguu vatni sem var til ess a hn var brjlu. En hver kemur og bjargar deginum. Enginn annar en Arvin Sloane sem sktur Nadiu til a bjarga Sydney sem nr a taka tki r sambandi sustu stundu. Hrra fyrir honum, ekki a a hann hafi ekki reynt a drepa Nadiu ur.

a verur gaman a f a vita hver hann Michael Vaughn er Alias 5.


Upphaldi mitt samt fleiru.

Pskarnir yfirstanir, g komst ekki yfir helminginn af v sem g tlai a gera. Ni ekki a horfa Alias, Angel, Buffy ea The X-Files. Var alltof upptekin vi a ba til hlsfestar.

g horfi The Triangle Skj Einum. Allt lagi ttir. Endirinn ekki ngu gur, fannst hann frekar endaslepptur. Mr ykir samt alltaf gaman a v yfirnttrulega.

g er mikill adandi Star Trek, srstaklega Voyager. ykja eir ttir einna skemmtilegastir af Star Trek serunum. Hef reyndar ekki s alla Enterprise seruna annig a a getur breyst. The X-Files, Buffy the Vampire Slayer, Angel, Firefly, Charmed, C.S.I, Alias og Sex and the City eru lka upphaldi. a er alltaf gaman a geta teki sr sm fr fr raunveruleikanum og tna sr rum heimi. Draugar, djflar, blsugur, nnur skrmsli, geimverur, og njsnarar ykir mr skemmtileg afreying. J ekki m gleyma Millenium, A Touch of Frost, Spooks, The Dead Zone, Stargate, Farscape og 24. Reyndar miseftirminnilegar serur.

Bretarnir standa sig n yfirleitt, ef ekki alltaf mjg vel. srstaklega egar kemur a spennuttum. Miki get g n veri tm. g gleymi alveg honum Hercule Poirot. David Suchet er alveg islegur v hlutverki svo a upphalds Poirot s alltaf Peter Ustinov. g ver n samt a viurkenna a Peter Ustinov sem Svarskeggur Sjrningi Blackbeards Ghost ykir mr alltaf skemmtilegasta hlutverki hans. Hann er frbr.

Ver a reyna klra a horfa Alias 4!


Alias, Angel, Buffy og The X-Files.

Miki er gott a vera komin pskafr. tla a klra a horfa Alias 4, ef g hef tma tla g lka a horfa valda tti r The X-Files, Angel og Buffy. a eru ttir serunum sem eru algjr snilld.

eir sem ekkja til Joss Whedon ttu a vita hva hann er mikill snillingur. a var sagt a eina stan fyrir a Buffy the Vampire Slayer vri svona vinslir, vri a samtlin vru svo g. Joss geri sr lti fyrir og geri tt ar sem allir Sunnydale misstu rddina. Alveg frbr ttur, me eim bestu skrmslum sem g hef s. Herramennirnir eru frekar hugnalegir.

Ekki m svo gleyma Firefly og Serenity r smiju Joss Whedon. g get horft aftur og aftur Serenity. Hn er isleg. Persnurnar eru skemmtilega, fjlhfar og frekarruglaar. a vri gaman ef Firefly yri endurvakinn. eir voru virkilega skemmtilegir.


Skemmtilega vitlaus!

Var a horfa "Scorched" me Woody Harrelson (Woods), Aliciu Silverstone (Sheila), John Cleese (Mr. Merchant) og fleiri gum leikurum. Hn er snilld. Karakterarnir sem Woody og John leika eru islegir, ekki sst ofurnttruverndarsinninn hann Woods.

Myndin fjallar um rj gjaldkera banka sem kvea a rna hann n vitundar hvors annars. ll hafa au stu fyrir v, hvort sem a er vegna hefndar ea a au hafi veri mnu til ess.

Woods (Woody Harrelson) hatar Mr. Merchant (John Cleese) af v a hann drap nd! Sheila (Alicia Silverstone) vill a tibstjrinn lendi vandrum og veri rekinn, au voru par og hann er n bin a segja henni upp. Ekki m gleyma Stu, leikin af Paulo Costanzo (40 days and 40 nights, Road Trip o.fl.). Hann frekar misheppnaan vin sem er alltaf a tlista fyrir honum hvernig hann tlar a vera rkur. En Stu er me hugmynd um hvernig hann getur rnt bankann n ess a a komist upp, segjir vini snum fr henni sem manar hann til ess a framkvma hana.

g mli me henni.


Bkaleiangur.

Fr me frnku minni bkaleiangur um daginn. Fann ekkert sem mr leist fyrr en vi vorum a fara r Fornbkab Braga, borinu hj honum undir einhverri bk s g glitta science fiction eitthva. g greip bkina. Hn heitir "101 science fiction stories" me inngangi skrifuum af Isaac Asimov. Og veri alveg trleg, 300 kr. frnka mn var grn af fund. etta eru, eins og titillinn gefur til kynna, 101 stuttar sgur eftir 86 hfunda. a sem g er bin a lesa er nokku gott, og framhaldi lofar gu. tla a gefa mr tma um pskana til a lesa meira. Hlakka til.

2 litlir skruliar

a var n aldeilis fjr hj mr um helgina. Var a passa frndur mna, annar tplega tveggja og hinn rmlega riggja. g er alveg v a eir stingi sr samband nttinni til a hlaa sig fyrir daginn. Skil ekki orkuna sem eir hafa. Alveg trlegt.

eir komu rmlega 10 grmorgun. Voru fullu fram a hdegismat, kalknanuggets og kokteilssa. g fr me ann yngir gngutr kerrunni von um a hann myndi sofna, hann var allavega alveg sttur vi a fara kerruna.Undur og strmerki ea annig, hann var glavakandi en vildi ekki koma strax upp r kerrunni egar vi komum heim. Tk hann inn og Svampur Sveinsson var settur DVD spilarann. Mamma fr me eldri drenginn a versla mean. egarhann kom aftur lku eir sr fram a kaffiog fru svo t a leika. Mamma var me ti. g skrapp burtu smstund og tk svo vi ti egar g kom aftur ar sem vinkona mmmu kom heimskn. Eftir kvldmat fru strkarnir sturtu. Heimilisflki hlt a a vri veri a drepa ketti inni bai v eir skruu svo miki. Gaman a heyra hvernig skrin bergmluu inni bai! g var frekar blaut eftir etta. Mamma tk eldri strkinn og g ann yngri. egar eir voru komnir nttftin sn tk mamma ann yngri og g ann eldri. S eldri var bin a bija um gista hj mr um sustu helgi annig a a var mjg gaman a f loksins a gista. Hann fr samt ekki strax a sofa, vildi f a sj Svamp Sveinsson. egar hann var farinn a bija mig um a lesa Herra Hnerra, frum vi inn rm og g las fyrir hann. Hann sofnai klukkan rmlega tta.

dag var vakna klukkana vera tta.Fengum okkur morgunmat,svo byrjai hasarinn. Litli brir hans vaknai reyndar ekki fyrr en klukkan rmlega nu. Gat sofi svona lengi ar sem hann svaf ekkert grdag. Jja foreldrarnir komu um klukkan tvtil a skjaskruliana og fruklukkan a vera fjgur.

Strkarnir eru bnir a heilavo mig gjrsamlega me Madagaskar og Svampi Sveinssyni. nnur hvor myndin er sett DVD spilarann og spilu gegn nokkrum sinnum. eir sitja reyndar ekki og horfa myndirnar aftur og aftur. Nei a er horft smstund, leiki sr, horft meira, leiki sr. Svona gengur etta. egar eldri strkurinn kemur heimskn biur hann alltaf um a fara niur og horfa Madagaskar. Heilavegin ea hva. er g a tala um sjlfan mig. Fyrst var hann svo hrddur vi ljni hann Alex, en nna er a eina sem kemst a hj honum. Og litli brir hans er nna farin a taka hendina mr segja "niur" og "alex". eir eru svo skemmtilega ruglair. Bara svona eins og g. ess vegna kemur okkur svona vel saman.


Enn af Alias

Er bin a horfa fyrstu ttina Alias 4. eir eru alveg gtir. ArvinSloan stendur alltaf fyrir snu. Hann er svo skemmtilega vondurog kemst n yfirleitt upp mea.tla a reyna klra a horfa Alias 4 um pskana. a tti a gefast tmi a ar sem eir eru langir r.


Of mikil eftirvnting!

g var fyrir vonbrigum me sustu 2 ttina Alias 3. Mr fannst eir missa flugi, ef svo m a ori komast. Hann Arvin Sloan getur greinilega ekki kvei sig hvort hann tlar a vera vondur ea gur. Er me yfirlsingar um hva hann s breyttur maur eftir a hann komst a v a hann tti dttur. Dlir svo hana Rambaldi formlunni en bjargar henni fr Sark og Lauren. a er kannski hgt a segja a hann komi manni vart, maur veit eiginlega aldrei hvar maur hefur hann! Get alveg bei me a sj Alias 4.En horfi lklega a nstunni.

Spennandi

Er a horfa seru 3 Alias. Gafst upp v a fylgjast me Alias sjnvarpinu. egar maur fr a missa af einum og einum tti, gekk etta ekki lengur. a er fnt a horfa etta DVD. g bara eftir sustu 2 ttina seru 3, tturinn sem g horfi gr endai v a Arvin Sloan var a sprauta Nadiu me einhverri Rambaldi formlu sem a gera henni kleift a mila ekkingu Rambaldi?! a verur spennandi a sj hvernig a fer. framhaldi tla g svo a horfa seru 4 egar tmi gefst.


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband