Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Eftirlstur....

g lsi hr me eftir mnudeginum.

rijudaginn fannst mr vera mnudagur, fattai mivikudeginum a a vri raun mivikudagur en ekki rijudagur. En viti menn gr fannst mr samt vera mivikudagur. g var bin a vera um 2 tma vinnunni egar g fattai a a vri fimmtudagur. Er n samt alveg me a hreinu a a er fstudagur dag. Smile

Hva var eiginlega um mnudaginn. a eru nokkrar mgulegar tskringar hvarfi hans.

g gekk svefni allan daginn. Sleeping

g er viss um a g gekk ekki svefni ar sem g get mgulega keyrt vinnuna morgunumferinni Reykjavk sofandi. Maur arf sko a vera vakandi og rmlega a.

Mr var rnt af geimverum. Alien

g get ekki mynda mr a einhverjar geimverur hafi huga a skoa mig. Mr ykir lka frekar lklegt a flki s rnt af geimverum. Vi erum svo miklir villimenn a a er varla miki hgt a lra af okkur.

Mnudagurinn var felldur niur essari viku. Whistling

g tel vst a g hafi misst af fundinum ar sem kvei var a sleppa mnudeginum essari viku.

En ef einhver veit hva var af mnudeginum endilega lti mig vita.

anga til nst....


Athugasemdir....

Mest spennandi og skemmtilegasta lesningin blogginu er umran sem verur til athugasemdum vegna frsla sem skrifaar eru af flki sem hefur strfurulegar og misvinslar skoanir hinum og essum mlum. Innihaldi er n of ekki upp marga fiska. W00t

Munnsfnuurinn sumum er eins og verstu sjmnnum Wink. Ekkert a v a koma me nokkur bltsyri endrum og eins. Reyndar egar g les frslur ea athugasemdir me dj..., helv..., ands... fjra hverju ori s g bloggarann anda hamrandi lyklabori hj sr me offorsi og urfa svo a skreppa tlvub til a kaupa sr ntt lyklabor. LoL

Noti PKANN.Police Stafsetningavillur eru arfi en geta veri ansi fyndnar. g meina maur hefur n lesi blogg sem er eins og stafarugl.

Reyni n a koma skounum ykkar almennilega fr ykkur, a minnsta kosti annig a maur skilji r og fi n ekki hausverk af lesningunni.

g hef fengi hausverk v a lesa frslur/athugasemdir hj sumum.Crying Sem dmi er essi svakalega umra sem hefur ori vegna frslu hj aila sem heldur v fram a hvti maurinn s efstur fukejunni. Skil a reyndar ekki ar sem vi mannflki, allavega flest, erum ekki manntur.Whistlingg skildi ekki meirihlutann af v sem hann skrifai inn athugasemdirnar hj henni Jenn og fkk bara hausverk v a reyna lesa etta aftur. Datt helst hug a hann vri ekki slendingur. Errm

ll umra er af hinu ga, srstaklega ar sem vi erum ekki ll sammla um allt. Joyful

anga til nst....


Fleiri svona frttir....

J, aumingja maurinn a f ekki svefnfri fyrir brjluum slagsmlakttum LoL. Mr finnst essi frtt alveg frbr. Vantar fleiri svona skemmtilegar frttir fjlmila.

Maur verur eiginlega bara unglyndur vi a fylgjast me flestum frttum fjlmilana.

essi frtt og frttin um gsastegginn sem tk a sr andarunga sumar eru bestu frttir sem g hef s r.

anga til nst....


mbl.is Lgreglan stvar kattaslag um mija ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stupid criminals....a er ykkar a dma

For two Northeastern freshmen, school year begins and ends with arrest

A pair of freshmen at Northeastern University learned a tough lesson before classes even started this semester, when one of them allegedly leaned out the window of his dormitory and yelled something regrettable in earshot of plainclothes police officers.

"If you're looking for weed, my roommate Ferrante has some for sale," Michael R. Emery yelled, according to a release issued today by the Suffolk district attorney's office.

The sales pitch, made Sunday to a fellow student out a second-floor window at the Hemenway Street residence hall, got Emery, 18, and his roommate, Matthew J. Ferrante, 18, in a lot of trouble. After their room was searched and officers found a bevy of marijuana, smoking accessories and liquor, the pair was arrested, arraigned, and apparently thrown out of school.

"I can tell you that they are no longer students here at Northeastern," said Laura Shea, a school spokeswoman, who declined to comment further.

According to the release from prosecutors, police went to the second floor of the dormitory after hearing Emery yell and found the door open. In plain view was a bottle of Grey Goose vodka, a shot glass, and a plastic baggie of marijuana. The officers knocked and identified themselves to Emery, of Haverhill, and Ferrante, of North Andover.

As they spoke to the teens, police spotted another bag of marijuana and a glass pipe. The officers read the students their rights and received permission to search the room, according to the release. The search yielded eight small bags of marijuana, a larger bag containing three to four ounces of marijuana, hundreds of clear plastic baggies, and a Triton T2 digital scale. The officers also found a grinder, a bong, $1,045 in cash, bottles of Malibu rum, Smirnoff Twist raspberry vodka, and Southern Comfort, and a vaporizer, a device that uses heat to release marijuana's intoxicating chemicals but does not burn the plant.

Outside the window of their room, the students had rigged a pulley system that had been designed to raise and lower items from the room directly overhead. It was not immediately how the students were using the pulley system, prosecutors said.

Emery and Ferrante were arraigned Tuesday in Roxbury District Court and charged with possession of a class D substance with intent to distribute in a school zone, possession of alcohol by a minor, and conspiracy to violate the state's drug laws. The teens were released without bail and are scheduled to return to court Oct. 24.

A message left at Emery's parents home was not returned. Reached by phone today at his parents home in North Andover, Ferrante said: "I do not want to talk about it."

anga til nst....


N vekjaraklukka....

....hn er fjrum ftum og heitir Snur.

Hann vakti mig an. g vissi a klukkan var ekki orin 8 ar sem g stilltigmlu vekjaraklukkuna mna tta. egar hann var httur a kra ofan mr gi g hva klukkan var. Hann hefur vaki mig klukkan 6:30. g blvai World Class fyrir a opna ekki fyrr en klukkan 8 laugardgum. Fr bara framr ar sem g er glavknu. Venjulega get g sofna aftur, srstaklega ef g vakna svona snemma. Ekki nna sem er gtt ar sem g er a fara rktina eftir.

g sit nna og hlusta vatni renna eldhsvaskinn. Heyri a Snur er a f sr a drekka. Hann drekkur vatni beint r krananum. Vatni sem g set hj honum er vst ekki ngu ferskt.

a er n samt gtt. Snur og g pssum vel saman. Bi strfuruleg.

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband