Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Loksins...

...ea annig. a er alltaf leikinn sami leikurinn hj essum olufyrirtkjum landinu. Hkka eldsneytisver og lkka svo stuttu seinna. Alltaf er lkkunin minni en hkkunin. Svona sm friging.

eir eru lka ansi snggir a hkka egar ver olu heiminum hkkar, aldrei neinar birgir til af eldsneyti hj eim . F greinilega eldsneyti sent me Overnight Express nja verinu til landsins. En viti menn, au skipti sem ver olu hefur lkka eru til svo miklar birgir hj eim a hlfa vri ng og eir geta bara ekki lkka ver eldsneyti hj sr.

anga til nst....


mbl.is N1 lkkar eldsneytisver um krnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmli....

Bloggarar! Endilega taki fram hvar i bi og hvert i ski vinnu egar i eru a lta lit ykkar gtumtmlum vrublstjra ljs, hvort sem i eru me ea mti.

anga til nst....


Snur er eins rs dag....

J hann er orin str litla krli sem kom heimili fyrir tpu ri.

En hann er svolti furulegur essi kttur. g tlai a vera svaka g vi hann og gefa honum rjmablandaa mjlk. Ekki a hann drekki mjlk. Nei hann vildi heldur ekki a ggti. Var bara alsll me a f urrkaar rkjur sem hann elskar t af lfinu. Mjlmai eins og ur egar g dr nammistautinn fram v a hann veit hva er honum.

Annars tekur hann v bara rlega, nuddar sr upp vi mmmu sna (mig) von um a f meiri rkjur. ess milli ltur hann sig hverfa, lklega rannsknarleiangri um hsi eins og venjulega.

anga til nst....


Snur....

trlegt, hann verur eins rs sunnudaginn.

Man daginn sem g fkk Sn hvarf hann. Gufai hreinlega upp. a var leita um allt en hvergi blai kettlingnum. Svo datt Rnari brir hug a hann gti veri undir skp stofunni sem g hlt a Snur ( 6 vikna og 6 daga) kmist engan vegin undir. Viti menn, ar kri kettlingurinn sig og vildi n ekki koma fram. Eftir etta var g me kettlingapels um hlsinn. Hann bj hlsakotinu mr fyrstu mnuina. Ef g sat og var a lesa ea horfa sjnvarpi, svaf hann ea kri vi hlsinn mr.

dag horfi g alltaf jafn undrandi bili milli glfsins og skpsins. Hvernig skpunum komst Snur arna undir, var hann virkilega svona ltill. J, hann var svona ltill. En g er samt alltaf jafn hissa egar g horfi ennan skp.

anga til nst....


Skartgripager....

Loksins, loksins er g byrju aftur.

fyrra egar Snur kom til mn tplega sj vikna og pnu, pnultill gekk g fr llum verkfrum, perlum, steinum og tilheyrandi inn skp. raun ekki hgt anna. Hann var og er reyndar enn alveg svakalega forvitin.

Mmmu vantai skartgripi fyrir afmli Dkaraflagsins febrar annig a g tk allt fram aftur og bj til festi og lokka handa henni. Miki ofboslega tti Snur bgt. Hva.. hva.. handa mr hefi heyrst honum ef hann gti tala. Skemmtilegast tti honum egar g var a ra festina, hann hlt auvita a hann tti a eltast vi rinn og a sem honum var. g var orin nett pirru honum greyinu. Faru.. hviss.. nei.. httu essu vitleysingurinn inn, var a eina sem hann heyri fr mr. etta var fyrir remur vikum.

Sastlina viku er g bin a vera a vinna a stytta festar, ba til eyrnalokka vi festi og gera eina nja festi. a uru sm slagsml vi Sn sem enduu v a g lokai hann inni b hj mr. Hann var ekkert sm sttur og fkk hurin a finna fyrir v. krafs.. krafs.. krafs. g veit ekki hvernig etta verur hj mr framtinni me essa skartgripager. a sem g hef mestar hyggjur af er a hann Snur gleypi eitthva af steinunum ea v sem g er a vinna me og a standi honum.

g ver eiginlega a koma mr upp vinnuastu sem Snur kemst ekki a.

anga til nst....


Tmi komin til....

J eir sem ekkja mig vita hva a fer taugarnar mr egar blstjrar gefa ekki stefnuljs. Hef oft blva hlji yfir v, srstaklega egar ekki eru notu stefnuljs vi akstur hringtorgum.

Hrra fyrir lggunni.

anga til nst....


mbl.is Fylgst verur me notkun stefnuljsa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva leynist undir yfirborinu....

Miki ofboslega hafa bar Solund a gott. Ea hva! Mr dettur n bara hug breskir lgregluttir sem eiga a gerast sveitaslunni eins og Midsomer Murders, ar kraumar allt af framhjhaldi, fjrkgunum og g veit ekki hverju. J og svo auvita Hot Fuzz ar sem fyrirmyndaborgararnir voru morir vitleysingar Grin.

etta er auvita bara ofundski mr, hver vill ekki ba leiinl... nei g meina frislasta bnum landinu.

anga til nst....


mbl.is Frislasti br heimi?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurvinnsla....

Pot still illeagal, even if its recycled

March3, 2008

SAN JOSE, Calif.---A pot grower in nothern California is following natures rules, if not the law. Workers who were sorting items at a San Jose recycling center last week found a large trash bag full of marijuana plants.

The center collects leaves, tree limbs and other natural materials for composting, but San Jose police say the plants wont end up that way. Instead theyll be hald as evidence of a crime.

Police say the marijuana could have come from anywhere in Santa Clara County. They dont know how much of the pot in the bat was sellable.

Fannst alveg nausynlegt a skella essari frtt inn svona fyrir helgina. a er n samt hgt a vera of nttruvnn. LoL

anga til nst....


Snishorn....

g fr allt einu a sp snishorn r bmyndum.. hvort au vru samrmi vi innihald myndarinnar.

a getur veri gaman a sj snishorn r nrri mynd.Anna hvort langar manni a sj hana t fr snishorninu ea ekki. Reyndar a kannski ekki vi um myndir eins og Hringadrottinsgu ar sem vi sem hfum lesi bkurnar vitum hver sgururinn er og flest okkar hfum lklega s myndirnar.

g, samt fleirum geri g r fyrir,hfum lent v a sj snishorn r mynd og langa miki a sj myndina en ori fyrir miklum vonbrigum. Ekki a a snishorni vri ekki samrmi vi innihald myndarinnar.. heldur a myndin var bara lleg.

Svo hef g s snishorn og daulanga til a sj vikomandi mynd.. og myndin kemur samt skemmtilega vart varandi gi. Alltaf gaman egar a gerist.. en a gerist allt of sjaldan.

stan fyrir essum hugleiingum mnum eru snishornin sem eru engu samrmi vi innihaldi.

g horfi nefnilega Pans Labyrinth um daginn eftir a vera bin a langa til a sj hana fr v hn kom b. stan fyrir v er snishorni sem g s r myndinni snum tma. a gaf til kynna a etta vri vintramynd sem gerist undir lok seinni heimstyrjaldarinnar Spni. Ung stlka lendir spennandi vintrum uppi sveit og arf a bjarga litla brur snum. V hva g hafi enga hugmynd um hva g vri a fara horfa . vlkt og anna eins ge. a kom hvergi fram snishorninu ea neinu sem g las sambandi vi myndina a henni vri stjpfair stlkunnar stru hlutverki sem sadista helv... a er snt ar sem hann drepur virkilega gefelldan htt, ar sem hann er a velja pyntingartl til yfirheyrslu og afleiingar "yfirheyrslunnar". g skil ekki au tugi verlauna sem myndin var tilnefnd til og vann.

g get a minnsta kosti ekki mlt me essari mynd. Hn er blug, gesleg og alls ekki nein vintramynd. Langt fr v. a m vel vera a hn hfi til einhverra og einhverjir su mr sammla.

Mli er a g hefi aldrei horft essa mynd ef snishorni hefi veri samrmi vi innihald og sgur.

Og mean g man.. g hata flk!

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband