Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Harangur....

g var svo heppin a eiga mmu semvar mikil fndurkona.

Fjla amma var listamaur, sjlflr. J hn kenndi sjlfri sr flest allt sem hn kunni.Harangur-01

Hn kenndi mr a hekla, sauma, prjna og sauma t. Mig langai alltaf a lra harangur og tlai a bija mmu um a kenna mr hann. v miur var aldrei neitt r v ar sem hn lst ur en g komst til ess a bija hana um a. a var reyndar margt fleira sem g hefi vilja lra af henni.

g var svo heppin a g fann bk sem kenndi harangur Sklavrubinni. g hafi mjg gaman af v a prufa mig fram og lri miki af bkinni.

San hef g sauma nokkur stykki. Dkurinn sem er myndinnihr fyrir ofan er eftir dk sem amma saumai egar g var ltil ea ur en g fddist. g saumai rj alveg eins einlita dka sem g gaf systir hennar mmmu og dtrum hennar jlagjf fyrir nokkrum rum. Strsta stykki sem g hef sauma er dkur sem g gaf mmmu og hn notar borstofubori.

Harangur-02

Grni dkurinner fyrsti dkurinn sem g saumai og gaf mmmu. g hugsa a hann s um 40 cm x 40 cm. a er ekki alltaf a marka strina sem gefin er upp uppskriftunum. Strin fer eftir grfleika javans ea efninu sem nota er.

Ng um harangur bili.

anga til nst....


Fjlur og bflugur....

g var a koma fr v a setja pottana sem mamma gaf mr til a hafa bakvi hj mr. g setti fjlur , a kom ekkert anna til greina. Fjlur eru upphaldsblmi mitt.fjlur

Mamma var svo almennileg a hn keypti ng af fjlum handa okkur bum og fullt af mold einnig. a eina sem g urfti a gera var a n etta og fara me niur til mn. Snur var mjg hugasamur og hkk ti glugga og fylgdist me mr setja fjlurnar pottana. a gekk bara vel og virtist hann bara vera sammla.

egar g var svo bin a ganga fr llu og fr t a vkva fkk Snur a kkja t. Hann tk tilhlaup og stkk risastra bflugu. V a uru sm slagsml. g tk hann upp svo hann yri n ekki stunginn og urfti a hafa mig alla visvo g missti hann ekki r fanginu mr. Hann slasa bfluguna svo miki a hn geti ekki flogi og liggur bara grasinu og titrar ll. g fr nefnileg t til a athuga me hana og mtti nnur bfluga af svipari str svi. Nna er Snur vi svalahurina og kvartar hstfum yfir a f ekki a fara t. V hva g er vond.

g held samt a hann hafi veri stunginn, g virist ekki mega klra honum vinstra megin hlsinum. g vona bara a hann s svo fll t mig a g megi ekki vera g vi hann. etta er reyndar ekki fyrsta skipti sem hann slst vi bflugu. Mamma og litli brir bjrguu einni fr honum uppi vernd um daginn.

Kamakazi kttur.

anga til nst....


Snur....

mislegt 048Snur elskar vottahsi. a er fullt af krkum og kimum sem hann getur smeygt sr um. Annars ykir honum ekkert skemmtilegra en a sitja fyrir framan vlina og fylgjast me vottinum fara hring eftir hring eftir hring. Svo reynir hann a komast inn vlina til a n vottinum. Frekar fyndi a fylgjast me honum, hann nefnilega kvartar vi mann yfir v a komast ekki a vottinum.

Snur 198N er hann farinn a koma sr fyrir ofan vottavlinni og reynir a komast a vottinum annig. Hann ltur ekkert trufla sig. Hreyfir sig ekki egar g mti me myndavlina til a taka myndir af honum.

Kvartarekki einu sinniyfir a n ekki vottinum en reynir n samt a teygja sig hann eins og sst.

g gti fyllt bloggi af sgum og myndum af honum Sn en lt etta duga bili.

anga til nst....


Eldrauur....

Grdagurinn var n bara me eim betri.

a leit allt t fyrir a hann yri bara einn af essum venjulegu dgum. Svo kom psturinn inn um lguna. Hmm, brf til mn fr Happadrtti Hsklans. Getur veri a g hafi unni miann minn. J viti menn, g vann smvegis og etta var tilkynning um a vinningurinn hefi veri lagur inn banka hj mr. Jibb, etta er anna skipti sem g vinn ennan mia og sama upphin og g vann sast.

Dagurinn var svo bara betri, litli brir kom heim eldrauum300 hestaflaFord Mustang GT. g rtti fram hndina litli brir settist faregasti og svo var fari rntinn. kei, ekki alveg rntinn enda erfitt umferinni seinni partinn fimmtudegi. g fr t b og keyri lngu leiina heim. Fkk eiginlega ekki tkifri til a gefa ar sem a var einhver auli sunnudagsrntinum vinstri akrein.

Geveikur bll, n er bara a koma sr mjkinn hj pabba og litla brir svo maur fi a keyra hann sem oftast. Devil

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband