Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Lj

Magnavaka....

a var mjg skemmtilegt og frandi a horfa Magnavkuna Skj Einum. Miki af skemmtilegu flki, ekktu og ekktu sem mtti og lt skoanir snar ljs. Flk komst reyndar misvel a ori og var hgt a tlka margt frekar neikvan htt.

a var gefi skyn a rddin Magna hefi aldrei fengi a njta sns til fulls vegna eirrar tnlistar sem Mti Sl flytur. g heyri n samt slensku tgfuna af laginu sem Magni vippai yfir ensku og flutti gr. ggat ekki betur heyrt en ar vri Rockstar Magni fer. a voru nokkrir sem virtust lta fund sna yfir tttakendum Rockstar ra ummlum. a var reyndar gert me glott vr og spurning hve mikil alvara hafi veri ar a baki.

Pll skar og reyndar Jakob "Magna"son hfu ori a eir vru a sj alveg nja hli Magna Rockstar ttinum. Einnig var nefnt a Magni vri ekki poppari, heldur rokkari sem hefi loksins komi t r skpnum. Stra spurningin til Mti Sl var hvort Magni vri a koma eim vart ttunum. Nei etta er bara hann. Hann hefur alltaf geta sungi svona.

Svo kom a til tals a a vri tvennt lkt fyrir hljmsveit a spila sveitaballi eataka upp lg fyrir pltu sem eir vonuu a yri spilu tvarpinu. a var mislegt anna rtt og flki var misstt vi"rokkarana" sem eftir eru ttinum.

Svo gat g ekki hugsa anna en "Aumingja Ryan" egar Sylva Ntt l hj honum og fr a syngja um geimhundana. g tla ekki nnar t a, en eir vita hva var erfitt a horfa ettasem su. a var islegt a sj hvernig teki var mti henni hsinu. Storm hafi augljslega hmor fyrir Sylu, en Lukas virtist ekki vita hva hann tti a halda. etta var svona eins og a sj strra og flottara dr koma inn yfirrasvi gamla drsins, og gamla dri vissi ekki alveg hvernig a tti a taka mti stra flotta drinu. islegt. g ver n samt a segja a a er alltaf mjg misvelheppna ea misheppna a sem hn Sylva Ntt tekur sr fyrir hendur.

Mr finnst gaman a hlusta oghorfa Magna og skammast mn ekki fyrir a vera orin adandi. Vnberin eru greinilega sr hj einhverjum sem koma me leiinleg, neiknv og frekar orljt blogg. g leyfi mr a glejast me Magna, fjlskyldu hans og Mti Sl, afhverju geta arir ekki gert hi sama?

a verur mjg spennandi a sj hvernig kosningarnar fara og auvita hver verur sendur heim.

anga til nst....


Rockstar....

g var svo upptekin af fram Magni barttunni a g hef ekki komist til ess a skrifa hva mr fannst um Rockstar vikunni. Hr kemur a seint s.

Lukas tk Lithium me Nirvana. Nirvana er langt fr v a vera hljmsveit sem g fylgdist me snum tma en Lukas geri a a snu eigin og egar hann kom me kraftinn a eftir rlega byrjun fannst mr a frekar flott. egar hann svo tk lagi me Supernova grkvldi fannst mr hann syngja vel, ekki a a g muni eftir laginu sjlfu.

Magni, fram Magni! Hann var alveg frbr me I, Alone. egar hann labbai t sal og sng fyrir Gilby, Jason, Tommy og Dave var hann a sna bestu svisframkomuna til essa. Hann var n reyndar lka islegur egar hann sng "I dont belong here.." liggjandi sviinu. slendingar sndu lka hvers eir eru megnugir ef eir standa saman. Komum honum toppinn og komum veg fyrir a hann lenti nokkurn tman remur nestu stunum. Hrra fyrir slendingum. Ef a Magni er ekki stoltur yfir v hverra ja hann er veit g ekki hva.

Ryan var ekki eftirminnilegur. g man a hann hoppai upp pani, renndi sr v og skrei upp a. Hann tk Clocks me Coldplay og g urfti a hafa fyrir v a muna hvaa lag hann tk. a segir allt sem segja arf og g var ekki hissa yfir v a hann var sendur heim.

Storm tk Bring Me Back To Life me Evanescence sem er ein af upphaldshljmsveitunum mnum. Hn byrjai ekki vel. g fann n bara til me henni mr fannst etta svo hrilegt. Hn ni sr n samt strik og hn fr vlkt prik hj mr fyrir a ora a nota keppinaut sinn hann Toby bakrdd hj sr. Mr finnst hn samt ekki mjg lkleg til a lenda topp remur. En hva veit g! Hn tk svo Helter Skelter grkvldi og g fylgdist varla me v. g var vlku stui yfir a Magni gti teki v rlega a g skellti mr bloggi og setti inn sm frslu.

Toby tk Rebel Yell me Billy Idol. Um lei og g vissihvaa lag hann fengi vissi g a etta vri lagi fyrir hann. Enda sannai hann a egar hann fkk endurflutninginn grkvldi. etta var lagi fyrir hann. Adendurnir hafa greinilega vita hva eir voru a gera egar eir kusu etta fyrir hann.

Dilana tk Mother Mother og geri a n bara ansi vel, en mr fannst samt gengi heldur of langt hrsinu. Mr finnst hnalltaf mjg svipu og g segi a enn og aftur, hn nr ekki a toppa Ring of Fire. a var greinilega mikill sjokk fyrir hana a urfa syngja grkvldi, hn tk Pshyco Killer. Mr fannst flutningurinn ekki neitt srstakur. Hn kemst ekki me trnar ar sem Talking Heads eru me hlana. Svo tk g eftir ru sem mr fannst frekar merkilegt og sagi mr margt um Dilnu. lok ttarins grkvldi um lei og Brooke Burke var bin a kveja og bja ga ntt lt Dilana sig hverfa. Hn st ekki me hpnum egar kreditin voru a rlla. V hva manneskjan virist ekki geta tekist vi gagnrni sem hn hefur fengi og rslitin gr. Hn hlt greinilega a Storm fri og leit ekki t fyrir a vera par stt vi a Ryan yrfti a taka saman fggur snar.

anga til nst....


Rockstar....me flensuna

g horfi raunveruleikattinn netinu mnudaginn. Fannst skp lti a marka hvernig vitlin vi fjlmilana fru hj flkinu ar sem g geri alveg r fyrir a S/s sem frontar Supernova kemur til me a f leisgn eim mlum. Mr fannst n samt Dilana frekar tuktarleg snu vitlum. Reyndar kom Lukas vel fr vitalinu vi leiinlegu tvarpskonuna, agi bara og var ekkert a skta neinn t mti. a hefi n veri auvelt a falla gryfju. g held a stan fyrir a Dilana talai svona hreint t og illa um flki er ryggi.

g efast ekki a Magni veri langflottastur rtt fyrir veikindinn. Hann er s sem er bin a vera sterkur flutningi fr fyrsta degi. Horfi lii egar g kem heim dag.

Hlakka miki til a sj Storm, lgin sem Patrice og Ryan taka og svo auvita hvernig henni Dilonu gengur eftir skrinn henni egar hn var a fa lagi hsinu. THE HORROR!!!

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband