Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2006

Rockstar....

g var svo upptekin af fram Magni barttunni a g hef ekki komist til ess a skrifa hva mr fannst um Rockstar vikunni. Hr kemur a seint s.

Lukas tk Lithium me Nirvana. Nirvana er langt fr v a vera hljmsveit sem g fylgdist me snum tma en Lukas geri a a snu eigin og egar hann kom me kraftinn a eftir rlega byrjun fannst mr a frekar flott. egar hann svo tk lagi me Supernova grkvldi fannst mr hann syngja vel, ekki a a g muni eftir laginu sjlfu.

Magni, fram Magni! Hann var alveg frbr me I, Alone. egar hann labbai t sal og sng fyrir Gilby, Jason, Tommy og Dave var hann a sna bestu svisframkomuna til essa. Hann var n reyndar lka islegur egar hann sng "I dont belong here.." liggjandi sviinu. slendingar sndu lka hvers eir eru megnugir ef eir standa saman. Komum honum toppinn og komum veg fyrir a hann lenti nokkurn tman remur nestu stunum. Hrra fyrir slendingum. Ef a Magni er ekki stoltur yfir v hverra ja hann er veit g ekki hva.

Ryan var ekki eftirminnilegur. g man a hann hoppai upp pani, renndi sr v og skrei upp a. Hann tk Clocks me Coldplay og g urfti a hafa fyrir v a muna hvaa lag hann tk. a segir allt sem segja arf og g var ekki hissa yfir v a hann var sendur heim.

Storm tk Bring Me Back To Life me Evanescence sem er ein af upphaldshljmsveitunum mnum. Hn byrjai ekki vel. g fann n bara til me henni mr fannst etta svo hrilegt. Hn ni sr n samt strik og hn fr vlkt prik hj mr fyrir a ora a nota keppinaut sinn hann Toby bakrdd hj sr. Mr finnst hn samt ekki mjg lkleg til a lenda topp remur. En hva veit g! Hn tk svo Helter Skelter grkvldi og g fylgdist varla me v. g var vlku stui yfir a Magni gti teki v rlega a g skellti mr bloggi og setti inn sm frslu.

Toby tk Rebel Yell me Billy Idol. Um lei og g vissihvaa lag hann fengi vissi g a etta vri lagi fyrir hann. Enda sannai hann a egar hann fkk endurflutninginn grkvldi. etta var lagi fyrir hann. Adendurnir hafa greinilega vita hva eir voru a gera egar eir kusu etta fyrir hann.

Dilana tk Mother Mother og geri a n bara ansi vel, en mr fannst samt gengi heldur of langt hrsinu. Mr finnst hnalltaf mjg svipu og g segi a enn og aftur, hn nr ekki a toppa Ring of Fire. a var greinilega mikill sjokk fyrir hana a urfa syngja grkvldi, hn tk Pshyco Killer. Mr fannst flutningurinn ekki neitt srstakur. Hn kemst ekki me trnar ar sem Talking Heads eru me hlana. Svo tk g eftir ru sem mr fannst frekar merkilegt og sagi mr margt um Dilnu. lok ttarins grkvldi um lei og Brooke Burke var bin a kveja og bja ga ntt lt Dilana sig hverfa. Hn st ekki me hpnum egar kreditin voru a rlla. V hva manneskjan virist ekki geta tekist vi gagnrni sem hn hefur fengi og rslitin gr. Hn hlt greinilega a Storm fri og leit ekki t fyrir a vera par stt vi a Ryan yrfti a taka saman fggur snar.

anga til nst....


fram Magni....

etta er bara alger snilld. g meina allir nema Magni botn remur einhverjum tmapunkti kosningunum. etta arf a endurtaka nstu viku. Og g legg aftur til a mivikudaginn nstu viku veri frdagursvo jin geti vaka og kosi og kosi og kosi. Segjum svo a slendingar geti ekki hva sem er.

fram Magni...


Rockstar....fr

Mr finnst a a eigi bara vera frdagur morgun svo a jin geti vaka og kosi og kosi og kosi.

g skora au fyrirtki sem ekki leggja a a hafa loka a gefa starfsmnnum fr fram a hdegiGlottandi.

fram Magni....


Rockstar....

Ni n ekki a horfa flutninginn hj liinu netinu gr ar sem g fr afmlismat hj nnu B frnku minni. a var svo gott matinn hj henni a g f vatn munninn vi a hugsa um a.Mmmmm. Ng um a.

Horfi ttinn grkvldi og fannst au misminnisst. Var lka nokku viss um a Magni fengi ekki ng af atkvum til a sleppa r remur nestu. Vi erum svo f, tturinn var sndur allt of seint og svo eru kvenir ailar ttinum me stran hp af adendum bak vi sig sem passa a sitt flk lendir ekki botninum.

Patrice fannst mr bara eins og venjulega. Ekki hissa v a hn lenti remur nestu og var auvita ltinn fara.

Magni var gur a venju. Fannst hann ekkert urfa gtarnum a halda, hva a f kast sviinu og brjta eitt stykki gtar. Hann tti ekki skili a lenda einu af remur nestu. Fannst hann bjarga sr frbrlega.

Ryan var bara helv... gur. etta var a besta sem g hef s hann gera, s hann alveg fyrir mr fronta bandi. Hann ntti sr lka athugasemdina sem Magni fkk fr Tommy Lee um a rsta eins og einum gtar a hann hafi ekki gengi svo langt, bara hent gtarnum aftur fyrir sig.

Storm vinnur hj mr. Mr fannst hn alveg frbr. Crying er auvita klassskt og g held a g hafi aldrei heyrt a annarri tgfu en original fyrr en hj Storm. Hn er me alveg svakalega rdd og getur sko sungi hva sem er. isleg! Fegin a hn var ekki remur nestu.

Toby er ekki a virka fyrir mig. Hreyfingarnar hj honum voru samt me skrra mti. g missti alveg af v egar hann vippai sr r a ofan og fannst a bara alger arfi. Var n alveg gtur elimination ttinum, hefi samt mtt standa me Patrice og svitna aeins meira.

Dilana var frekar hrileg. Mr fannst hn fara mjg illa me lagi. Svona svipa og hn Storm geri sustu viku. arna heyri g hva hn hefur takmarka raddsvi. Hn bara a endurtaka Ring of Fire. a var toppurinn og hn hefur ekki n honum aftur. Hn fr kom lka frekar illu t r fjlmila"prfinu" og fkk a heyra a elimination ttinum, tti a lka alveg skili. Hn var a sna sitt rtta andlit, fannst trinn sem hn hefur lti falla fyrir hina keppendurnar ttunum lta t fyrir a vera frekar flsk. Allavega eftir essa framkomu. a er munur a eiga hardcore adendur.

Lukas vex alltaf augunum mr. Yri alveg stt vi a hann frontai Supernova ef Magni gerir a ekki. Mia vi a sem g hef s af honum fannst mr hannkomast gegnumfjlmila"prfi" mjg fagmannlega.

Svo er a Supernovalagi. g st mig a v morgun a reyna muna hver sng me eim. j, Toby. a var ekki minnistara en a. egar g er bin a hugsa aeins meira um a man g a a minnti mig eitthva anna lag. eir eru ekki frumlegir fyrir fimm aura. a er mitt lit.

anga til nst....


Rockstar....me flensuna

g horfi raunveruleikattinn netinu mnudaginn. Fannst skp lti a marka hvernig vitlin vi fjlmilana fru hj flkinu ar sem g geri alveg r fyrir a S/s sem frontar Supernova kemur til me a f leisgn eim mlum. Mr fannst n samt Dilana frekar tuktarleg snu vitlum. Reyndar kom Lukas vel fr vitalinu vi leiinlegu tvarpskonuna, agi bara og var ekkert a skta neinn t mti. a hefi n veri auvelt a falla gryfju. g held a stan fyrir a Dilana talai svona hreint t og illa um flki er ryggi.

g efast ekki a Magni veri langflottastur rtt fyrir veikindinn. Hann er s sem er bin a vera sterkur flutningi fr fyrsta degi. Horfi lii egar g kem heim dag.

Hlakka miki til a sj Storm, lgin sem Patrice og Ryan taka og svo auvita hvernig henni Dilonu gengur eftir skrinn henni egar hn var a fa lagi hsinu. THE HORROR!!!

anga til nst....


rttalfarnir....Sigr og Bergr

g kva a fara me Sigri, Bergri og foreldrum Latabjarhlaupi svo g gti n teki myndir, var lka vel undir a bin. Tk me mr 2 linsur, aukarafhlur og aukaminniskort, ekki veitti af! g var komin niur b um hlf tlf. Fr me mmmu og pabba, skildi au eftir og skrapp niur 2001 Hverfisgtu. Hringdi svo Ragnhildi til a vita hvar g tti a hitta lii. Viti menn, mamma, Sigga og Ragnhildur voru Tsku og hanskabinniHissa. Kom mr mjg vart ea annig. Svo var rlt niur Sklavruholti a Laugavegi ar sem rttalfarnir Sigr og Bergr voru a kaupa candyfloss me pabba snum. Um a gera a safna orku fyrir Latabjarhlaupi. a var n lka nammidagur.

a var rlt rlegheitum niur a Lkjartorgi og svo a sviinu fyrir framan Glitnir. a var ferlega gaman a sj hlauparana r maraoninu koma a markinu. a skemmtilegasta var a sj tvo fullskeggjaa Indverja (a g held) koma hlaupandi, annar eirra leit t fyrir a vera eldri en slin. g ni v miur ekki mynd af eim. a var einhver tlendingur a skemmta flki stultum vi Lkjartorg og egar hann stkk niurdreifist r hpnum. g, li og Bergr frum sm gngutr og fundum auvita brunahana, nema hva. egar vi komum svoa htlurunum hj sviinu hrkkluumst vi til baka v a ar var svo gfurlegur hvai, svrtum ftum voru a spila.

g dr mannskapinn upp tn hj MR. ar stum vi ar til a vi skelltum okkur upphitunina fyrir Latabjarhlaupi. Jnsi byrjai a hita upp mannskapinn og lta krakkana og foreldra vita a a vri sko ekki hgt a hlaupa af sta ar sem vi vrum svo mrg. Svo kom Solla Stira svi og fkk Jnsa til a fara Latabjarbol vi mikinn fgnu kvenflksins hpnum. Hann fr nefnilega r a ofan. Hann er flottur. Svo kynnti Solla rttalfinn svi vi mikin fgnu barnanna. Hann Magns fkk einhverja hlaupara li vi sig til a hjlpa vi a hita umm fyrir hlaupi og svo var lagt af sta. Mannfjldinn var svo mikill a egar g, Baddi og Sigr vorum rtt a koma a brnni voru eir sem hfu veri fremst a koma mark. Hlaupi var n ekki nema 1,5 km en a tk um 30-45 mn fyrir Sigr, Bergr, Ragnhildi og la a komast mark og f verlaunapeningana sna. a voru ansi margir Latabjaradendur sem komu reyttir mark, ea hlfsofnandi xlinni mmmu ea pabba.

Til a komast upp Laugarveginn, fru g, mamma og Sigga upp fyrir Lkjargtuna og bium svo eftir liinu mts vi Hans Pedersen. Svo var fari a hringja mannskapinn. Hvar eru i, vi erum hr o.s.frv. egar allir voru komnir til baka heldum vi af sta heim, og um kvldi mttu allir humar og lri heima hj Ragnhildi og la. Ekki nema von ar sem vi ttum svo sannarlega skili a f gan mat, svng og reytt eftir vintri dagsins.

g lt nokkrar myndir fr atburum dagsins fylgja.

anga til nst....


Latabjarhlaupi

g var a koma heim fr v a fara me me Bergri og Sigri samt foreldrum, mmum og fum niur mib svo g gti n fylgst me strkunum Latabjarhlaupinu, fylgt eim sm lei og teki myndir fyrir foreldrana.

a var mgur og margmenni bnum, svrtum ftum spilai fyrir mannskapinn ur en upphitunin byrjai og svo byrjai Jnsi upphitunina, kynnti Sollu svi og svo loks kom rttalfurinn sjlfur. etta var heilmiki fjr. g kem til me a setja inn myndir fljtlega og nnari lsingu viburum dagsins.

Eitt er samt vst a a voru margir reyttir rttalfar lei heim nna upp r hlf fjgur. Ekki fura ef eir voru bnir a vera bnum eins lengi og vi.

anga til nst....


Rockstar....Magni

rtt fyrir a a tki mjg taugarnar a sj Magna remur nestu og g hefi misst alla tr Supernova ef hann hefi veri ltin pakka var alveg islegt a sj hann taka Creep. g er bin a vera raulandi a allan morgun. Og a er n ekki slmt a hafa etta lag heilanum.

Mr fannst Zayra alveg isleg gr. Lagi sem hn tk er me v besta sem g hef s hana gera og g tek a til baka a hn eigi bara a syngja spnsku. En hn arf greinilega a kunna lagi almennilega svo hn geti komi v fr sr.

Mig minnir endilega a hn Patrice hafi eitthva veri a tala um a hn hafi tla a taka ballu en svo htt vi a og kvei a taka alvru rokklag! Leirtti mig ef a er vitleysa hj mr. Hn var bara jafn murleg og venjulega og g hefi alls ekki veri hissa v ef hn hefi veri ltin fara en ekki Zayra. g skildi heldur ekki alveg plinguna bak vi a egar Gilby sagi a hn gti alveg fronta . En a er kannski bara g.

g var ekki hissa yfir v a Toby og Storm hefu veri meal eirra riggja nestu mean kosningu st, en g var fyrir vonbrigum a anna hvort eirra hefi ekki lent remur nestu egar kosningu lauk. Magni var svo miklu betri en au bi til samans a hann tti a alls ekki skili a lenda remur nestu en etta sndi mr hva munar a koma fr fjlmennu landi. g meina vi erum svo f hrna klakanum og ekki er tturinn sndur besta tma.

anga til nst....


Rockstar....

er g bin a sj flutninginn hj eim vongu.

Zayra bara a syngja spnsku. etta var fallegt lag en ekkert meira.

Magni var bara helv...gur.Hann heillai migme flutningnum. a voru samt einhverjir taktar honum sem pirruu mig, g er ekki alveg bin a tta mig hva a er.

Patrice! Mr fannst hn sltra laginu. Henni er engan veginn a takast etta.

Lukas fannst mr hlf geveikislegur stlnum me gtarinn fanginu. gan htt samt. Ekki ngu gur flutningur, en einhverra hluta vegna gat g s hann fyrir mr fronta Supernova.

Storm eyilagi lagi. Hn er me svakalega rdd og hefi geta gengi fr essu me stl. Nei henni tkst a klra essu. Vandrin me lagi voru miki til hausnum henni. ar sem hn fkk vlka bakanka yfir a velja etta lag og fr ekki me rttu hugarfari svi.

Toby! g var a horfa hann og g urfti a hugsa mig um til a muna hvaa lag hann hefi teki. a segir allt sem segja arf. Nema kannski a hann var laus vi grillu taktana sem fara svo taugarnar mr.

Ryan fannst mr alveg gtur, en g veit samt aldrei hvar g hef hann. g hef a tilfinningunni a maur s a fylgjast me honum fast ttinum. En a er mn skoun.

Dilana ni a heilla mig eftir miklar hrakfarir. g hef ekki veri spennt fyrir v sem hn hefur veri a gera eftir a hn tk Cindy Lauper. En nnavar hnlangflottust. Rddin henni er svo isleg a hn bara a vera rleg sviinu. Eins og g hef nefnt ur arf hn ekkert a flippa sviinu til a n til manns, vert mti.

a verur spennandi a sj hvort Zayra og Patrice komist af essa vikuna ea ekki.

anga til nst....


Rockstar...zzzZZZzzz

Hann er lmskur hann Tommy Lee. Me vlkt badboy orspor og spilai nett a Vegas.

J g var svo reytt a g gat ekki haldi mr vakandi til a horfa ttinn. a hefur n samt oft tekist. g tla a drfa mig a horfa hvernig eim tkst til me flutninginn lgunum egar g kem heim dag. g er n alveg sammla sambandi vi lagi hennar Zayru, svo g hafi ekki heyrt a, egar g frtti a a vri 5 ra gamalt a etta hafi ekki veri a sem Gilby og Co. hafi veri a leita a frumsmdu lagi. A minnsta kosti ekki svona gamalt lag. g meina Zayra hefur rugglega roskast eitthva sastlinum 5 rum, ea er g bara bjartsn fyrir hennar hnd. Brosandi

anga til nst....


Nsta sa

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband