Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Komin tmi nokkur or....

g er bin a vera bloggfri. Mr fannst g vera hlf andlaus og ekkert hafa um a blogga eftir a Magna vintri var yfirstai. a er auvita ekki rtt, g hef heilmiki um a skrifa. Hef bara ekki nennt v. tla aeins a reyna bta r v nstunni.

a var voa gaman hj mr um daginn. g keypti mr nefnilega njan bl. Vei. g er nefnilega svo heppin a li, pabbi skrulianna, vinnur hj Heklu og g hringdi hann egar g var a sp blakaupin. Hann er frbr. Hafi samband vi slumann, fkk uppgefi ver og hva mnaargreisla yri af blalni. Hann li htt ekki ar. Nei, hann fkk lnaan reynsluaksturs blinn (sem var litnum sem g vildi) og kom me hann heim til mn, . jnusta a dyrum. Geveikt. Daginn eftir egar g skilai blnum (fstudagur) gekk g fr llu sem urfti og fr svo rijudeginum vikunni eftir og stti blinn. Gaman, gaman. g fkk mr beinskiptan Skda Fabia me leurstri, lfelgum og topplgu. g er bin a vera honum mnu og hann eyir nnast engu.

a skemmtilegasta vi etta allt var egar skruliarnir skouu blin fyrsta skipti. eir komu sr fyrir framstunum og egar g opnai topplguna vildi Sigr sko upp ak og skildi bara alls ekki afhverju hann mtti a ekki. Loksins egar g gat loka lgunni fr Bergr gngutr um blinn. bkstaflegri merkingu. Hann klifrai um hann allan og vildi svo endilega komast skotti. a best vi essa blaskoun var egar skruliarnir stu bir blstjrastinu og Sigr heimtai bllykilinn. egar g spuri hann afhverju hann yrfti lykilinn svarai hann einfaldlega. Vi erum a fara. Meinti brir sinn og sig. g og pabbi eirra fengum kast. eir brurnir eru svo skemmtilegir a a hlfa vri ng.

anga til nst....


Garlfur feralagi....

g fann essa skemmtilegu frtt inni boston.com. Njti vel.

Man's lost gnome attends Steelers game

MORGANTOWN, W.Va. --Allen Snyder's garden gnome is apparently out of jail and now traveling the country. The 14-inch tall red-and-white statue disappeared from Snyder's Morgantown yard in the spring, and Snyder has since received three letters claiming to have been written by "Gnomey."

The latest letter, which Snyder received this week, included photos of the gnome in the company of Steelers fans attending Pittsburgh's football home opener.

"You never took me to any games," the note said. The letter ended: "Have to go now. Boarding a plane. Now, finally, broadening my travels."

An earlier letter included a request for bail money and included what appeared to be booking photos of Gnomey and another of the gnome in the back seat of a police car.

Snyder has no idea who's pulling this prank but said his short list of suspects includes several gag-loving friends.

The plight of his gnome has gotten a lot of attention. Snyder says people are always asking if he's heard from Gnomey.

"I never thought it would go this far," he said.

The story has even caught the attention of officials at Travelocity, which uses a roaming gnome in the online travel agency's advertising.

"While we know that your dear friend, Gnomey, can never be replaced, we're sending the enclosed Roaming Gnome to keep you company in his absence," wrote Michelle Peluso, president and chief executive officer of Travelocity, based in Southlake, Texas. "Hopefully your friend will find his way out of trouble and back to your front yard soon, although we can't help but admire his sense of adventure and love of travel."

anga til nst....


Rockstar....Storm ltin fara

a var skrti a sj Storm fara, ekki a g vri hissa. Vonandi kemur eitthva fr henni framtinni. Mr fannst nefnilega What the F**k is Ladylike alveg frbrt lag. a var n samt skrti a heyra Supernova segjast vilja spila undir me henni egar eir voru nbnir a tilkynna a hn fri heim. Svo veit g ekki hvernig hn kmi t me eim svii ar sem hn var eini sngvarinn sem hafi ekki teki lag me eim. Annars voru hn og Dave ekkert sm flott saman sviinu og hann yri ekki svikin vi a fara sm samstarf vi hana.

a var alveg islegt a sj Magna spila me Supernova, g er n samt v a hann eigi a reyna vi hsbandi. a er alveg geveikt. g gat ekki betur s a a hefi veri hlfgert spennufall hj honum Magna egar Brooke sagi nafni hans og tilkynnti svo a hann gti fengi sr sti. Hann lak niur stlinn sem var fyrir aftan hann. Miki hltur a hafa veri gaman fyrir hann a geta bara fengi sr sti og slaka sm stund. slendingar eru greinilega a standa sig atkvagreislunni. a var ferlega gaman a sj barn ngrannans sitja vi lrdminn a ba eftir a kosningarnar byrjuu fyrrintt. g s nefnilega eldhsi hj eim r eldhsinu mnu.

g ver alltaf jafn hissa Dilnu, hn er bara ekki a standa sig.Hn hefur ekki n sr upp r fjlmilaruglinu og eins og maursegir ensku "Karma is a Bitch". Hn uppskerir eins og hn sir. a var lka svo skrti a sj hana gefa skt adendurnar raunveruleikatti vikunnar og svo segja a hn vri ekkert neirra. Hn er hlf tm essadagana. Eins og mr fannst hn frbr byrjun er svolti skrti a ola hana varla dag.

Lukas hleypur upp og niur liti hj mr. Mr fannst honumekkerttakast srstaklega vel ttinum gr og skildi ekki helminginn af textanum.Var samt ekki hissa v a hann fengi a setjast hj Magna og Toby.S hann ekki me Supernova.

Mia vi hva g var ekki afla Toby byrjun, svisframkomuna aallega. Grillutaktana munii! hefur hann unni alveg rosalega og hann gti unni etta. Hannsmellpassar svo vi Tommy, Gilby og Jason.Hann er svo skemmtilegur sviinu, krafturinn, nlgunin vi horfendurnar og hvernig hann vinnur me hsbandinu. Mr ykir Magni samt langbestur me v. Hann tti blin svo sannarlega skili og gaman a sj hann taka mti lyklunum.

Svo er a auvita mguleikinn sem flk almennt virist ekkert rosalega hresst me, hva efMagni vinnur. Hann var og ertalinn frekar lklegur valkostur fyrir Supernova. En var s sem vann INXS ttinn ekki lka talinn lklegur til ess a vinna.

Annars ver g a taka hanskan upp aeins upp fyrir nverandi melimi Supernova. eir eru bara tnlistarmenn sem vilja spila og finnst greinilega gaman a spila. Leyfum eim a njta ess.

anga til nst.... Operation Magni: Team Iceland!Mobilize.


Magnavaka....

a var mjg skemmtilegt og frandi a horfa Magnavkuna Skj Einum. Miki af skemmtilegu flki, ekktu og ekktu sem mtti og lt skoanir snar ljs. Flk komst reyndar misvel a ori og var hgt a tlka margt frekar neikvan htt.

a var gefi skyn a rddin Magna hefi aldrei fengi a njta sns til fulls vegna eirrar tnlistar sem Mti Sl flytur. g heyri n samt slensku tgfuna af laginu sem Magni vippai yfir ensku og flutti gr. ggat ekki betur heyrt en ar vri Rockstar Magni fer. a voru nokkrir sem virtust lta fund sna yfir tttakendum Rockstar ra ummlum. a var reyndar gert me glott vr og spurning hve mikil alvara hafi veri ar a baki.

Pll skar og reyndar Jakob "Magna"son hfu ori a eir vru a sj alveg nja hli Magna Rockstar ttinum. Einnig var nefnt a Magni vri ekki poppari, heldur rokkari sem hefi loksins komi t r skpnum. Stra spurningin til Mti Sl var hvort Magni vri a koma eim vart ttunum. Nei etta er bara hann. Hann hefur alltaf geta sungi svona.

Svo kom a til tals a a vri tvennt lkt fyrir hljmsveit a spila sveitaballi eataka upp lg fyrir pltu sem eir vonuu a yri spilu tvarpinu. a var mislegt anna rtt og flki var misstt vi"rokkarana" sem eftir eru ttinum.

Svo gat g ekki hugsa anna en "Aumingja Ryan" egar Sylva Ntt l hj honum og fr a syngja um geimhundana. g tla ekki nnar t a, en eir vita hva var erfitt a horfa ettasem su. a var islegt a sj hvernig teki var mti henni hsinu. Storm hafi augljslega hmor fyrir Sylu, en Lukas virtist ekki vita hva hann tti a halda. etta var svona eins og a sj strra og flottara dr koma inn yfirrasvi gamla drsins, og gamla dri vissi ekki alveg hvernig a tti a taka mti stra flotta drinu. islegt. g ver n samt a segja a a er alltaf mjg misvelheppna ea misheppna a sem hn Sylva Ntt tekur sr fyrir hendur.

Mr finnst gaman a hlusta oghorfa Magna og skammast mn ekki fyrir a vera orin adandi. Vnberin eru greinilega sr hj einhverjum sem koma me leiinleg, neiknv og frekar orljt blogg. g leyfi mr a glejast me Magna, fjlskyldu hans og Mti Sl, afhverju geta arir ekki gert hi sama?

a verur mjg spennandi a sj hvernig kosningarnar fara og auvita hver verur sendur heim.

anga til nst....


Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 19797

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband