15.6.2006 | 11:09
Nýmálað
Málararnir voru komnir ansi langt þegar ég kom heim í gær. Það eina sem er eftir er stóri græni veggurinn. Verður reyndar ekki grænn áfram. Það er marmarahvítt á öllu nema stóra veggnum sem verður ljósljósbrúnn, liturinn heitir City og er mjög flottur. Það er rosalegur munur á íbúðinni. Hún er svo björt að hvíti liturinn sem var á henni stakk í augun. Ég tók reyndar ekki eftir því fyrr en hinn liturinn var komin á.
Svo er það bara parketið. Ég er að vona að það verði farið í það á morgun og klárað eins hratt og mögulega. Draumurinn er auðvita að komast til að ganga frá um helgina. Reyndar þarf að rakamæla gólfið því að eitthvað af vatninu sem lak fór örugglega í grunninn. Þannig að ef rakinn í gólfinu er of mikill verður ekki hægt að parketlegga strax. Ég er með krosslegða fingur, hendur, fætur og allt sem hægt er að krossleggja.
Þangað til næst....
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.