Leita í fréttum mbl.is

Needful Things eftir Stephen King

Helgin fór ekki alveg eins og ég planaði. Það var ekki búið að klára að ganga frá íbúðinni og ég fékk líka þær fréttir á sunnudaginn að ég þarf að henda eitthvað af húsgögnum. Tryggingarnar virðast sem betur fer ætla að bæta það. ARRRRRRG.

Ég datt bara í bókalestur. Ég hafði tekið frá Needful Things eftir Stephen King þegar ég var að pakka öllu niður. Búin að lesa hana áður og fór á myndina í bíó á sínum tíma. Þessi saga er nú ansi dökk. Mjög svo týpísk fyrir Stephen King. Mér hefur samt alltaf þótt gaman að lesa hann. Ég lifi mig svolítið inn í söguna og sé hana gerast og var því bara í öðrum heimi um helgina.

Fyrir utan bókalesturinn var ég bara á bömmer. Þetta tjónarugl ætlar engan enda að taka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband