19.6.2006 | 13:06
Needful Things eftir Stephen King
Helgin fór ekki alveg eins og ég planaði. Það var ekki búið að klára að ganga frá íbúðinni og ég fékk líka þær fréttir á sunnudaginn að ég þarf að henda eitthvað af húsgögnum. Tryggingarnar virðast sem betur fer ætla að bæta það. ARRRRRRG.
Ég datt bara í bókalestur. Ég hafði tekið frá Needful Things eftir Stephen King þegar ég var að pakka öllu niður. Búin að lesa hana áður og fór á myndina í bíó á sínum tíma. Þessi saga er nú ansi dökk. Mjög svo týpísk fyrir Stephen King. Mér hefur samt alltaf þótt gaman að lesa hann. Ég lifi mig svolítið inn í söguna og sé hana gerast og var því bara í öðrum heimi um helgina.
Fyrir utan bókalesturinn var ég bara á bömmer. Þetta tjónarugl ætlar engan enda að taka.
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.