20.6.2006 | 14:39
Ófremdarástand....
Mikð ofboðslega er ég orðin leið á ástandinu heima hjá mér. Smiðirnir eru ekki búnir að klára. Þegar þeir klára kemur málarinn og lagar það sem smiðirnir rákust í. Svo verður þrifið! Planið er að það verið keypt þrif. Það þarf víst að þrífa allt með einhverju sérstöku efni og ég veit ekki hvað. Þá á eftir að fá ný húsgögn í staðin fyrir þau ónýtu. Þetta átti allt að vera búið fyrir síðustu helgi. Á núna að vera búið fyrir næstu helgi. Þetta minnir mig óneytalega á þegar ég lá á spítala í viku sem unglingur. Á hverjum morgni sagði læknirinn "þú ferð heim á morgun". Alltaf verið að halda manni volgum.
Ég hugsa að einhverjir sem lesa þetta finnist þetta óþarfa röfl. Getur ekki verið svo slæmt að þurfa kaupa ný húsgögn. Ef þið bara vissuð. Þurfa að þvælast á milli húsgagnaverslana er ekki það skemmtilegasta sem ég geri í umferðinni í Reykjavík. Ég fór í Húsgagnahöllina í gær og enda örugglega þar. Nenni ekki að standa í þessu.
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 21199
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.