Leita í fréttum mbl.is

Rockstar Supernova

Hann Magni var alveg frábær í þessari viku. Ekki var það nú heldur verra að rokkararnir báðu hann um að flytja lagið aftur á útsláttarkvöldinu. Þeim hafði fundist það svo frábært. Annars finnst mér Dilana góð en það er alveg spurning hvort hún nær að toppa Ring of Fire. Mér fannst sviðsframkoman hjá henni ekki nógu góð núna. Hún hefur svo rosalega útgeislun og frábæra rödd að hún þarf ekkert að vera út um allt svið. Mér fannst hún ekki ná sömu tengslum við áhorfendur og í síðustu viku. Ég get ekki beðið eftir að sjá hvað Magni og Dilana gera í næstu viku.

Þangað til næst....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Júlía

Já Dilana er frábær...hefur rosalegra útgeislun og góða rödd..en hætta er á því að hún steli algjörlega senunni frá gömlu rokkhundunum, og ekki er víst að þeir samþykki það:D.

En það verður gaman að fylgjast með þessu..Magni kemur mér svo sannarlega á óvart, átti ekki von á því að hann væri svona góður.

Ester Júlía, 22.7.2006 kl. 01:00

2 Smámynd: Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir

Já Það er hætta á því að skyggi á strákana.

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 22.7.2006 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband