15.8.2006 | 17:27
Rockstar Vegas....skrautlegt vægast sagt
Ég var að horfa á Rockstar Vegas þáttinn. Það var nokkuð augljóst að Jason var ekki par ánægður með hegðunina hjá sumum. Mér heyrðist það á honum að svona framkoma væri ekki það sem þeir væru að leita að. Ég verð nú samt að spyrja mig. Hvað með Tommy Lee? Hann hefur nú látið öllum illum látum úti á lífinu og lent í þvílíkum hasar. Ætli svarið sé ekki bara, Tommy er bara Tommy.
Þangað til næst....
Spurt er....
Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hehe Þetta var dirty old man trikkið hjá Tommy Lee. Og einhverjar stelpurnar bitu greinilega á. Var hann ekki bara að prófa þær?
Birna M, 16.8.2006 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.