19.8.2006 | 16:21
Latabæjarhlaupið
Ég var að koma heim frá því að fara með með Bergþóri og Sigþóri ásamt foreldrum, ömmum og öfum niður í miðbæ svo ég gæti nú fylgst með strákunum í Latabæjarhlaupinu, fylgt þeim smá leið og tekið myndir fyrir foreldrana.
Það var múgur og margmenni í bænum, Í svörtum fötum spilaði fyrir mannskapinn áður en upphitunin byrjaði og svo byrjaði Jónsi upphitunina, kynnti Sollu á svið og svo loks kom Íþróttaálfurinn sjálfur. Þetta var heilmikið fjör. Ég kem til með að setja inn myndir fljótlega og nánari lýsingu á viðburðum dagsins.
Eitt er samt víst að það voru margir þreyttir Íþróttaálfar á leið heim núna upp úr hálf fjögur. Ekki furða ef þeir voru búnir að vera í bænum eins lengi og við.
Þangað til næst....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 21199
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.