Leita í fréttum mbl.is

Rockstar....með flensuna

Ég horfði á raunveruleikaþáttinn á netinu á mánudaginn. Fannst ósköp lítið að marka hvernig viðtölin við fjölmiðlana fóru hjá fólkinu þar sem ég geri alveg ráð fyrir að SÁ/sú sem frontar Supernova kemur til með að fá leiðsögn í þeim málum. Mér fannst nú samt Dilana frekar ótuktarleg í sínu viðtölum. Reyndar kom Lukas vel frá viðtalinu við leiðinlegu útvarpskonuna, þagði bara og var ekkert að skíta neinn út á móti. Það hefði nú verið auðvelt að falla í þá gryfju. Ég held að ástæðan fyrir að Dilana talaði svona hreint út og illa um fólkið er óöryggi.

Ég efast ekki að Magni verði langflottastur þrátt fyrir veikindinn. Hann er sá sem er búin að vera sterkur í flutningi frá fyrsta degi. Horfi á liðið þegar ég kem heim í dag.

Hlakka mikið til að sjá Storm, lögin sem Patrice og Ryan taka og svo auðvita hvernig henni Dilonu gengur eftir ískrinn í henni þegar hún var að æfa lagið í húsinu. THE HORROR!!!

Þangað til næst....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband