14.8.2007 | 22:14
Heimatilbúin sulta....
....er mikið betri en sultan úr búðinni.
Ég held ég fari að gera meira af því að sulta. Síðast þegar ég sultaði keypti ég jarðaber og hindber, fersk auðvita, og bjó til sultu úr þeim. Var með um helmingi meira af jarðaberjum en hindberjum.
Hún var alveg ótrúlega góð jarðaberja/hindberjasultan mín. Ég notaði hana eiginlega bara spari. Fann eiginlega til þegar hún var búin, ætlaði auðvita að búa til meira en lét aldrei verða af því. Dríf mig bara í þessu núna.
Ætla líka að fara í berjamó aftur í vikunni eða um helgina með mömmu. Förum kannski eitthvað lengra en upp að Tröllafossi ef við förum um helgina.
Hérna er svo mestöll bláberjasultan komin í krukkur.
Best að fara að sulta meira.
Þangað til næst....
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.