Leita í fréttum mbl.is

Kónguló, kónguló vísađu mér í berjamó....

Ég og mamma fórum í berjamó í gćr. Viđ fórum upp ađ Tröllafossi í Mosfellsdal og vorum komnar ţangađ rétt uppúr tólf.

Ţađ var allt morandi í berjum. Ég skellti mér strax í tínsluna og fann ţvílíkt magn af bláberjum, bćđi venjulegum og eđalbláber. Ég var rúman klukkutíma ađ fylla eins og hálfs lítra fötu af bláberjum og fór ţá til ađ tćma fötuna og fá mér ađ drekka. Ekkert smá ţyrst eftir allt ţetta klifur. Já ég var nefnilega ađ tína í ansi brattri brekku. Útsýniđ alveg ćđislegt og ég tók auđvita ekki myndavélina međ. Frown

Náđi mér svo í ađra fötu svo ég gćti tínt bćđi bláber og krćkiber, vildi ekki vera ađ blanda ţeim saman. Tíndi rúman lítra af bláberjum og eitthvađ svipađ af krćkiberjum.

Mamma tíndi reyndar mikiđ meira en ég. Hún er berjatínslumanneskja dauđans. Devil Notar báđar hendur og afköstin alveg svakaleg. Hún sagđi mér ađ ţegar hún var krakki var hún stundum fengin ađ láni til ađ fara í berjatínslu. Ég áhugaberjatínslumanneskjan nota bara ađra höndina til ađ tína.Crying

Ţađ var líka fullt af kóngulóm og býflugum, ćđislegt ađ heyra suđiđ í býflugunum. Svo var ég alltaf ađ trufla kóngulćrnar međ tínslunni og ţćr hlupu undan höndunum á mér. Smile

Ţetta var alveg rosalega gaman og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ var frábćrt. Cool

Fengum ís, rjóma og ber í eftirrétt í gćrkvöldi. Restin verđur fryst og sultuđ nćstu daga.

Ţangađ til nćst....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér langar í berjamó

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.8.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 21203

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband