4.10.2007 | 09:35
Rottur og kakkalakkar....
....eru meindýr sem heimurinn kæmist alveg af án. Kakkalakkarnir eru nú ekki alveg eins óhugnanlegir, ég er samt dauðlifandi fegin að við hér á Íslandi erum nokkuð laus við þá. En rottur. Greyið hún Elín segir farir sínar ekki sléttar á blogginu sínu um innrás rottunnar á heimilið.
Bara drífa sig í að útrýma þessum meindýrum.
Þangað til næst....
Útrýma á rottunum á Rottueyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er....
Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Versta meindýrið er manneskjan.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.10.2007 kl. 18:28
Já við kunnum okkur ekki hóf. Lifum ekki í samlyndi við náttúruna hvað þá þjóðir sem eru ekki eins og við.
Tökum það sem við viljum af þeim sem minna mega sín og höfum ekki enn lært að stríð hefur ekkert að segja. Er bara glæpur.
Okkur er samt vonandi viðbjargandi. Ég er yfirmáta bjartsýn, ég veit það.
Takk fyrir innlitið Gunnar.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.