Leita í fréttum mbl.is

Dejavu all over again....

....eða hvað.

Þetta eru nú bara smáglæpir miðað við hans "glæpa"sögu. Hann var sýknaður af morðinu á eiginkonu sinni og vini hennar. En þvílíkur farsi.

Er þetta kannski athyglissýki hjá honum.

Spurning hvort hann sé "glæpon" hafi bara ekki náðst aftur fyrr en nú.

Ætli þessum réttarhöldum verði sjónvarpað.

Það var ótrúlega fyndið að sjá réttarhöldin vegna morðanna. Ég var í Ameríkunni þegar þó voru að taka enda. Fólk var að hneykslast á því að eitthvað vitni sem hafði setið fyrir svörum í vitnastúkunni ári áður og var nú endurkallað mundi bara ekki hverju það hafði svarað. Ég man varla hvað ég borðaði í gær.

Ég hélt að hann yrði dæmdur sekur fyrir morðin á sínum tíma. Aumingja fólkið sem sat í kviðdómi þá. Var örugglega orðið hálfgeðveikt á setunni, komið á róandi lyf, með magasár útaf ringulreiðinni sem líf þeirra var orðið, gafst upp á endanum og ákvað slá þessu öllu upp í kæruleysi og sýkna manninn. Wink

Þetta er auðvita ekkert hlátursmál, en ég verð nú bara að hlæja að vitleysunni í þessum manni.

Þangað til næst....


mbl.is Vitorðsmaður O.J Simpson ætlar að vitna gegn honum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég fæ grænar þegar ég heyri nafni O.J

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.10.2007 kl. 21:24

2 Smámynd: Halla Rut

Það er nú bara oft þannig þegar fólk verður frægt og ríkt. Það ofmetnast oft og sér
ekki fram úr eigin frekju.

Halla Rut , 17.10.2007 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband