11.3.2008 | 12:26
Tími komin til....
Já þeir sem þekkja mig vita hvað það fer í taugarnar á mér þegar bílstjórar gefa ekki stefnuljós. Hef oft bölvað í hljóði yfir því, sérstaklega þegar ekki eru notuð stefnuljós við akstur í hringtorgum.
Húrra fyrir löggunni.
Þangað til næst....
Fylgst verður með notkun stefnuljósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spurt er....
Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Jamm ég man í gamla daga hvað þú pirraðist yfir þeim sem ekki gáfu stefnuljós... En ég er engu betri og líka þegar maður er búin að keyra svona í útlöndum þá er maður með þennan flott og góða stefnuljósa "sjúkdóm" UPP UPP fyrir löggunni og stefnuljósum
Kveðja Ragga
Ragga (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.