Leita í fréttum mbl.is

Snúður er eins árs í dag....

Já hann er orðin stór litla krílið sem kom á heimilið fyrir tæpu ári.

En hann er svolítið furðulegur þessi köttur. Ég ætlaði að vera svaka góð við hann og gefa honum rjómablandaða mjólk. Ekki að hann drekki mjólk. Nei hann vildi heldur ekki það góðgæti. Var bara alsæll með að fá þurrkaðar rækjur sem hann elskar út af lífinu. Mjálmaði eins og óður þegar ég dró nammistautinn fram því að hann veit hvað er í honum.

Annars tekur hann því bara rólega, nuddar sér upp við mömmu sína (mig) í von um að fá meiri rækjur. Þess á milli lætur hann sig hverfa, líklega í rannsóknarleiðangri um húsið eins og venjulega.

Þangað til næst.... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

óskaðu honum innilega til hamingju frá mér og Karítas rebbakisustelpu

halkatla, 30.3.2008 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband