1.4.2008 | 16:39
1.apríl....
Mbl.is er með flottasta aprílgabb ársins, að mínu mati.
Ég ætla nú ekki að blaðra og skemma fyrir þeim sem gætu fallið fyrir því. Mikið hrikalega er það fyndið. Ég sit hérna við tölvuna hjá Siggu frænku fyrir norðan og er búin að sýna Ragnhildi það og fannst henni það ekkert smá fyndið. Ég hugsa að ég eigi eftir að "falla" fyrir því nokkrum sinnum í viðbót.
Þangað til næst....
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Spaugilegt, Vefurinn | Facebook
Spurt er....
Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.