Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
18.12.2006 | 09:46
Frekja og tilitsleysi....fötlu?
Mér blöskrar orðið frekjan og tilitsleysið sem maður heyrir um, verður vitni að og les um í blöðunum.
Ég var að hlusta á fréttir í útvarpinu og var frétt um atvik sem varð við byggingavöruverslun í Reykjavík. Þar hafði ökumaður troðið bíl sínum í bílastæði merkt fötluðum sem í var bifreið merkt fötluðum. Viðkomandi skemmdi bílinn í stæðinu og fór af vettfangi. Svona framkomu tel ég vera andlega fötlun, það er eitthvað mikið að hjá fólki sem gerir svona lagað. Er ekki einfaldara fyrir okkur sem erum ekki fötluð að leggja lengra í burtu og labba. Ég fór í þessa sömu byggingavöruverslun á laugardaginn og það var nóg af lausum bílastæðum, ég þurfti bara að ganga smá spöl.
Sýnum tilitsemi, það kostar ekki neitt.
Þangað til næst....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði