Leita í fréttum mbl.is

Horfði á "The Producers"..........

Horfði á "The Producers" í gær. Fékk algert kast þegar ég sá leikaran sem lék George klikkaða apótekarann í Desperate Housewives. Hann er frábær. Ég var nokkarar mínútur að átta mig á hver þetta væri. Svo kviknaði á perunni, George úr DH. Frábært hlutverk. Mæli með þessari mynd. Will Ferrell, Matthew Broderick, Nathan Lane og Uma Thurman. Öll góð.

Mel Brooks hefur mér alltaf fundist alveg ágætur. Elska "To be or not to be", Anne Bancroft er æðisleg í henni. Ég hef séð hana ansi oft. Mel hefur mikið gert grín að nasistum. Það sést vel í "To be or not to be" og auðvita líka "The Producers". Ég hef ekki séð upprunalegur útgáfuna af "The Producers" þarf að gera það á næstunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband