13.6.2006 | 14:48
Klór, klór og aftur klór.
Mér til mikillar ánægju var málarinn að sparsla þegar ég kom heim í gær. Gólfefnið hafði verið rifið af fyrr um daginn og allt gólfið sprautað með klór ógeðinu til að drepa það sem eftir lifði af sveppnum. Ekki glæsileg lyktin.
Málarinn náði í litaspjöld og ég var langt fram á kvöld að velta mér yfir litum. Gat nú samt ákveðið mig. Hann er líklega á fullu að mála núna og mér skildist að þeir (hann mæti með liðsauka í dag) ætluðu að klára á morgun. Þá þarf að drífa í að láta taka til parketið. Beykiparket, geðveikt flott. Og allt sem til þarf því að um leið og málararnir eru búnir verður komið og lagt á gólfið. Ég get varla beðið. Þá þarf maður að taka til hendinni og ganga frá öllu aftur á sinn stað. Annars held ég bara að það verði smá breytingar á skipulaginu. Þarf aðeins að hugsa það.
Er að fara passa skæruliðana á eftir, best að spara kraftana.
Þangað til næst....
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.