Leita í fréttum mbl.is

Stafræn eða ekki....smá skoðanakönnun

Mig langar svo að vita hvernig myndavélar þið eigið og notið. Verið svo væn að taka þátt í þessu hjá mér. Ég er sjálf búin að svara. W00t

Ég á bæði stafræna og filmu vél. Nota þá stafrænu aðallega þar sem það er svo hentugt að niðurhala myndirnar af minniskortinu í tölvuna og tæma svo kortið. Ég á helling af slide-filmu inni í ísskáp, bæði lit og svart/hvíta. Hef bar ekki komið mér til að nota hana. Það er svo askoti þægilegt að sjá afrakstur myndatökunnar strax. Wink

Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.

Þangað til næst....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Búinn að svara...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Canon Powershot S500

Róbert Björnsson, 27.7.2007 kl. 00:30

3 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Ég á bæði stafræna og filmuvél

Snerti ekki filmuvélina lengur

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 27.7.2007 kl. 22:57

4 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég keypti mér Canon Power Shot S3IS fyrir nokkrum vikum. Stafræn vél. Mína gamla Canon var orðin sex ára og jafnaðist ekki á við nýrri vélar. Sú vél var Canon PowerShot Digital Elph.  Ég nota næstum því bara stafrænar vélar núna en það kemur af og til að ég tek fram mína ástkæru Nikon EM vél og tek alvöru myndir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 28.7.2007 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
Ég er rauðhærð með krullur. Hef dútlað við hitt og þetta. Þykir gaman að elda góðan mat, lesa, horfa á góðar myndir og sjónvarpsþætti og leika við kisuna mína hann Snúð. Er hálfskrítin og stolt af því.

Spurt er....

Rottur eða kakkalakkar, hvort er verra?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 21199

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband