31.8.2007 | 18:00
Honum leiðist ekki....
....og mér ekki heldur.
Ég sat í makindum mínum að horfa á sjónvarpið og dunda mér í tölvunni. Við konur getur gert nokkra hluti í einu. Sneri baki í hann Snúð og heyrði að hann var að leika sér. Hugsaði ekkert út í að hvað hann væri að leika sér með. Hefði betur gert það. Ég rak upp hálfgert óp þegar ég snéri mér svo loksins við og sá hvað Snúður var búin að vera dunda sér. Hann náði í klósettrúllu inn af baði og hafði rúllað ofan af henni. Hann horfði bara á mig með sakleysisaugum og hélt áfram að leika sér með klósettpappírinn.
Ég áætla að hann sé búin að farga um 2 rúllum hingað til. Vonandi vex hann uppúr þessu.
Komst að því í morgun að ég þarf ekki vekjaraklukku. Fékk vægt taugaáfall þegar Snúður stökk á bringuna á mér. Klukkan 8:11 og ég í fríi.
Þangað til næst....
Meginflokkur: Gæludýr | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Spurt er....
Tenglar
Áhugamál
Ýmislegt sem ég hef áhuga á.
- Beaworks í Bretlandi Þaðan panta ég perlur og ýmislegt annað til skartgripagerðar
- Jewelry Supply Netverslun með perlur og ýmislegt til skartgripagerðar
Tölvuleikir
- World of Warcraft Heimasíðan fyrir hlutverkaleikin World of Warcraft..
- Thottbot Stuðningssíða fyrir World of Warcraft
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- DVD
- Dægurmál
- Ferðalög
- Föndur
- Gæludýr
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Samgöngur
- Samviskan
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sætur kisi, hann sér til þess að þú fáir nóga hreyfingu
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.9.2007 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.